Samskipti Vikunnar er @evalaufeykjaran

Eva Laufey er Instagram-reikningur Vikunnar að þessu sinni en Eva hefur verið áberandi í matreiðsluþáttum, bakstri og kökugerð seinustu ár. Eva Laufey byrjaði að blogga fyrir rúmlega fimm árum þar sem hún hefur deilt uppskriftum og myndum af mat. Hún hefur einnig verið með sjónvarpsþætti, gefið út fjöldann allan af matreiðslubókum og nýlega fórhún að selja smákökudeig undir sínu eigin merki. Uppskriftirnar hennar Evu hafa vakið miklalukku og er Instagram reikningur hennar, þar sem um 43.000 fylgjendur fylgja henni, fullur af fjölskyldumyndum, uppskriftum og fallegum kökum. Texti: Anna Lára Árnadóttir
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn