Helgarbakstur - Brún lagkaka

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirLjósmyndari/ Rut Sigurðardóttir Brún lagkaka með smjörkremi Brún lagkaka er ómissandi um jólin og er á allra færi að útbúa. Hér bjóðum við upp á skothelda uppskrift að þessari klassísku köku. SMJÖRKREM 700 g smjör, ósaltað og mjúkt 1 kg flórsykur2 eggjarauður1 tsk. vanilludropar Setjið smjör í hrærivél og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið flórsykri saman við og hrærið þar til allt hefur samlagast vel og kremið er slétt og kekkjalaust. Bætið því næst eggjarauðum og vanilludropum við og hrærið áfram í 2-3 mín. BRÚN LAGKAKA 500 g smjör, ósaltað og mjúkt500 g púðursykur4 egg1 kg hveiti3 1⁄2 msk....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn