Gott á samloku - Smjörbaunamauk með þistilhjörtum og sítrónu

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson Maukið er einstaklega gott á samlokur, með góðu salati og kryddjurtum en það hentar einnig vel með ofnbökuðu grænmeti og fiski. SMJÖRBAUNAMAUK ólífuolía til steikingar1 lítill laukur, skorin gróflega2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 400 g smjörbaunir, soðnar og skolaðar190 g þistilhjörtu í olíu2 msk. grísk jógúrt1⁄2 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt u.þ.b. 1⁄2 tsk. sjávarsaltu.þ.b. 1⁄4 tsk. svartur pipar, nýmalaður Hitið olíu á pönnu og hafið á miðlungsháum hita. Steikið lauk í 8-10 mín. eða þar til hann er mjúkur og karamellíseraður. Bætið hvítlauk við og eldið áfram í 2 mín. Takið af hitanum og látið kólna aðeins. Setjið laukinn í lítinn blandara eða matvinnsluvél...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn