Spurning hvort hægt verði að toppa jólatréð frá í fyrra – sem var 4,3 metrar

Þórdís Thorlacius starfar sem bókari hjá Veritas. Hún hefur gaman af að baka og segir skemmtilegt að finna nýjar uppskriftir og gera þær að sínum. Þórdís gefur okkur uppskrift að Jólamarengs og Hindberjasælu. Fjölskylduhagir? „Ég er gift Hauki Hafsteinssyni. Við eigum tvö börn, Írisi Thorlacius Hauksdóttur, 29 ára, og Davíð Hauksson, 27 ára.“ Starfsheiti? „Bókmenntafræðingur, deildarstjóri, matarbloggari.“Áhugamál? „Það eru helst fjallgöngur, skokk/utanvegahlaup, að baka, prjóna, ferðast og svo náttúrlega að vera með fjölskyldunni og barnabarninu, Maríusi Blæ, 5 ára.“ Uppáhaldsjólalag? „Ef ég nenni með Helga Björns. Ég veit ekki af hverju en það er eitthvað við þetta lag sem ég...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn