Yndislega aðventa!

Leiðari Guðrúnar Ólu Jónsdóttur, ritstjóra Vikunnar Aðventan er minn uppáhaldstími og hefur verið það alveg frá því ég man eftir mér. Líklega er það samspil margra þátta sem gerir þennan tíma svo dásamlegan í mínum huga; tilhlökkun barnanna eftir jólunum, jólaljósin, ilmurinn af smákökunum og stemningin í loftinu. Þegar við á Vikunni fórum að leita að efni í Kökublaðið okkar var varla kominn vetur samkvæmt dagatalinu en það kom skemmtilega á óvart hvað allir tóku vel í að vera með og gefa uppskrift. Baka tvær sortir? Ekkert mál! Sækja jólaskraut niður í geymslu til að hafa með á myndinni? Ekkert mál!...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn