Bakað rósakál með hunangsgljáa og chili-pipar

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirLjósmyndir/ Rut SigurðardóttirStílistar/ Guðný Hrönn og María Erla Kjartansdóttir Við erum mörg hver frekar vanaföst þegar kemur að hátíðarsteikinni en erum frekar tilbúin að breyta til þegar kemur að meðlætinu, þó að klassíkin, eins og rauðkál og grænar baunir, eigi alltaf sinn stað á borðinu. En það er alltaf gott, og sumir telja einnig hollt að breyta til og festast ekki of mikið í vananum. Hér bjóðum við upp á gómsætt meðlæti með steikinni fyrir alla sælkera sem vilja prófa eitthvað nýtt um hátíðarnar. Hver veit nema hér finnist meðlæti sem eigi eftir að fylgja fjölskyldunni um ókomna...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn