Valerio Gargiulo veltir vöngum - Við munum ekki dagana, en við munum augnablikin

Á Íslandi líður mér eins og ég sé heima. Stundum saknaég Napólí. Þegar ég er þar, þá sakna ég Reykjavíkur. Líf mitt er á Íslandi og þar er ég ánægður. Það sem ég sakna kannski raunverulega mest frá Napólí eru minningarnar. Atburðarás lífsins er dularfullt. Líkt og í myndinni Sliding Doors samanstendur lífið af vali sem breytir atburðarás þess. Allir hafa að minnsta kosti einu sinni hugsað: „Hvað ef ég hefði valið annað?“ Sannleikurinn er sá að sérhvert val í lífinu er einstakt og persónulegt. Reglan að mínu mati er þessi: Þegar þú ert á gatnamótum og finnur vegi sem...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn