Á Döfinni

Jólajazz - Tríó Kristjönu StefánsÞann 30. nóvember mun Kristjana Stefáns, djasssöngkona, og tríóið hennar koma landsmönnum í jóla-gírinn í upphafi aðventu með léttum hádegistónleikum í Salnum í Kópavogi. Tónleikarnir eru hluti af átakinu Menning á miðvikudögum sem menningarsvið Kópavogsbæjar sér um og er aðgangur að tónleikunum ókeypis. Tónleikarnir byrja kl. 12:15 og verða haldnir í fordyri Salarins. Hnotubrjóturinn - Kyiv Grand Ballet frá ÚkraínuDagana 24.-26. nóvember verður hin sívinsæla ballettsýning Hnotubrjóturinn í uppsetningu Kyiv Grand Ballet frá Úkraínu sýnd í Eldborgarsal Hörpu. Hnotubrjóturinn er einn vinsælasti ballett allra tíma. Hrífanditónlist Tchaikovskys skapar töfrandi jólastemningu þar sem allt getur gerst. Hnotubrjóturinn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn