Fallegar aðventuskreytingar á einfaldan hátt

Soffía Dögg Garðarsdóttir hjá skreytumhus.is er mikill snillingur þegar kemur að skreytingum. Við fengum hana til að setja saman nokkrar smart aðventuskreytingar og hún fór létt með það. Í þær nýtti hún t.d. kökudiska og útkoman er sérlega smart. Soffía hrífst oftast af náttúrulegum skreytingum. „Með dassi af glimmer og snjó ofan á. Næstum því eins og þú sért í göngutúr í Heiðmörk og hafir rekist á lítið jólaævintýri.“ Soffía elskar að skreyta og hafa fallegt í kringum sig og hátíðirnar eru hennar tími. „Ég er alræmdur jólaskreytari. Nú hef ég haldið úti bloggsíðunni minni frá árinu 2011 og er einnig...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn