Það minnir svo ótal margt á jólin

Jólavörurnar frá Lene Bjerre eru tímalaus og vönduð jólavara fyrir sanna fagurkera. Jólavörurnar sækja innblástur í náttúru vetrarins og skandinavíska jólahefð, þar sem minna er alltaf meira. Ástríðan fyrir góðu handverki skín í gegn í hverri einustu vöru frá Lene Bjerre, allt frá hágæða efniviðinum yfir í mjúka en hefðbundna jólalitatóna og er alltaf hægt að finna eitthvað við hæfi fyrir sanna fagurkera úr jólavörulínu Lene Bjerre. Rótgróið vörumerki Lene Bjerre er þekkt fyrir persónulegar heimilisskreytingar allan ársins hring, einstaka hönnun og ljómandi sköpunargáfu hönnunar- teymisins og eru jólavörurnar engin undantekning þar á. Jólavörurnar minna á skandinavíska veturinn, stórfenglegt vetrarríki norðurslóða og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn