Stökkt eplasnakk með kanil

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rut Sigurðardóttir Þetta snakk er tilvalið að eiga heima yfir hátíðarnar en það er einnig góð viðbót á ostabakkann. 2 græn epliu.þ.b. 1⁄4 tsk. kanill Hitið ofn í 160°C. Kjarnhreinsið eplin og skerið í þunnar sneiðar, hér er gott að nota mandólín. Leggið sneiðarnar á ofnplötu með bökunarpappír undir, sáldrið kanil yfir. Bakið í 45-60 mín. Snúið eplasneiðunum við þegar bökunartíminn er hálfnaður. Eldið þar til eplin eru stökk og hafa fengið á sig örlítinn lit. Látið kólna, geymið eplasneiðarnar í loftþéttum umbúðum við stofuhita.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn