Ostapaté með sinnepi og tímían

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Mynd/Rut Sigurðardóttir OSTAPATÉ MEÐ SINNEPI OG TIMÍANGerir u.þ.b. 400 g Tilvalið paté á ostabakkann. Einnig frábært sem smáréttur sett á ristað snittubrauð og með góðum drykk. 250 g þroskaður cheddar-ostur, skorinn í bita140 g smjör, mjúkt 1 msk. dökkur bjór 1 msk. gróft sinnep 1 timíangrein Setjið ost, 100 g af smjöri og bjór í matvinnsluvél. Maukið þar til allt hefur samlagast vel og blandan er slétt. Takið úr vélinni og setjið blönduna yfir í miðlungsstóra skál. Hrærið sinnep saman við. Setjið paté-ið yfir í litlar sótthreinsaðar krukkur, jafnið út með bakhliðinni á skeið. Bræðið restina af smjörinu og látið standa...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn