Trönuberjabitar með súkkulaði og hnetum

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Mynd/Rut Sigurðardóttir TRÖNUBERJABITAR MEÐ SÚKKULAÐI OG HNETUMu.þ.b. 30 bitar 200 g engiferkökur90 g þurrkuð trönuber40 g sykrað engifer, skorið smátt 30 g pekanhnetur, skornar gróflega30 g pistasíukjarnar, skornir gróflega og auka til að sáldra yfir ef vill125 g smjör, ósaltað2 msk. gyllt síróp, t.d. Lyle’s golden syrup 700 g hvítt súkkulaði, skorið Smyrjið 20 cm ferkantað form og klæðið með smjörpappír. Myljið kexið gróflega niður, hægt er að setja það í rennilásarpoka og lemja ofan á það með kjöthamri eða litlum potti. Setjið kexið í skál ásamt trönuberjum, engifer, pekanhnetum og pistasíukjörnum. Setjið smjör, síróp og 500 g af hvíta súkkulaðinu í hitaþolna skál og setjið yfir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn