Ítalskar sælkeravörur

Umsjón/ RitstjórnMynd frá framleiðanda Nýverið kynntumst við sælkeravörunum frá Made by mama. Stofnendur merkisins eru hin dönsku Anna og Morten en árið 2012 sögðu þau skilið við erilsaman lífsstíl sem þau lifðu í Kaupmannahöfn og fluttust til Tuscany á Ítalíu til að setja fyrirtæki sitt á laggirnar. Fyrst um sinn var fókusinn settur á framleiðslu hágæða ólífuolíu en undanfarin ár hefur vörulínan stækkað jafnt og þétt. Í dag sérhæfa þau sig í hinum ýmsu sælkeravörum, svo sem pasta, ostum, kryddi, sósum, mauki og ediki svo nokkur dæmi séu tekin. Einnig eru vönduð eldhúsáhöld innan línu Made by mama og gjafaöskur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn