Sulturnar frá Pönnukökuvagninum

Umsjón/ RitstjórnMynd frá framleiðanda Okkur langar að mæla með sultunum frá Pönnukökuvagninum en þær eru sérlega spennandi. Pönnukökuvagninn leggur áherslu á gæðasultur sem gerðar eru úr bestu fáanlegu hráefnunum, lífrænum þegar kostur er. Það mætti lýsa sultunum sem hefðbundnum íslenskum sultum með smá tvisti. Tegundirnar eru fjórar en grunnurinn er ávallt íslenskur rabarbari. Þær passa vel með kökum, ristuðu brauði, pönnukökum, jólasteikinni, ostum og kexi svo fátt eitt sé nefnt. Sulturnar frá Pönnu kökuvagninum fást m.a. í Hagkaup í Smáralind, í Urban Farm Akureyri og hjá Me&Mu.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn