Einfaldir englar
7. desember 2022
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Það var eitthvað sem sagði okkur að henda ekki vírnum sem umlykur oft korktappa á freyðivínsflöskum. Það kom sér að góðum notum við gerð þessara sætu engla. Það sem þú þarft til viðbótar er einfaldlega pípuhreinsir, viðarkúla og límbyssa og útkoman er krúttlegt jólaskraut sem hægt er að setja utan á pakka eða jafnvel á jólatréð. Mynd/ Hallur Karlsson
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn