Náttúran í hátíðarbúningi

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Mynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Thelma Björk Norðdahl eigandi Blómahönnunar töfraði fram þessa fallegu aðventuskreytingu þar sem náttúran fær að njóta sín. Hún segir mikla vitundarvakningu hafa orðið hjá fólki hvað varðar skreytingar og leggur hún upp með að nota náttúruleg efni og vinnsluvörur sem geta jafnvel nýst á milli ára. „Náttúrulegar blómaskreytingar hafa verið gríðarlega vinsælar upp á síðkastið þar sem notast er við ýmsar tegundir grenis, greina, köngla og blóma. Fegurðin í náttúrunni er svo stórkostleg og það er svo gaman að sjá hana í hátíðarbúning um jólin þar sem náttúrulegir litir, áferðir og form fá...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn