Hnetu- og fræstykki

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Kannski eru einhverjir komnir með nóg af sætindum eftir hátíðarnar en það getur verið notalegt að eiga eitthvað gott með kaffibollanum eða til að kippa með sér í vinnuna. Þessir eru góðir 150 g möndlur, gróft saxaðar100 g graskersfræ100 g sólblómafræ30 g kókosflögur¼ tsk. salt2 tsk. kanill1 tsk. vanilluessens3 msk. hunang.1 msk. kókosolía, brædd Hitið ofninn í 175°C. Blandið öllu vel saman í skál. Smyrjið ílangt formkökuform og setjið bökunarpappír í botninn og með hliðunum á því. Þrýstið blöndunni nokkuð þétt í formið og bakið í um 40 mínútur. Látið kólna vel...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn