Kúmen í stað Stjörnutorgs

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd af heimasíðu Kúmen Í lok nóvember var Stjörnutorg kvatt eftir 23 ára göngu og opnun Kúmen fagnað. Ástæða nafnabreytingarinnar eru breyttar áherslur þar sem Kúmen býður upp á mathöll, upplifun og afþreyingu. Þá lengist opnunartíminn til klukkan 21.00 öll kvöld vikunnar sem gleður eflaust marga, þá er hægt að fá sér að borða eftir búðarráp eða fyrir bíó- eða leikhúsferðina. Í desember mun einn glæsilegasti lúxussalur landsins opna í Sambíóunum Kringlunni, vonandi í tæka tíð fyrir frumsýningu Avatar 2 sem margir hafa beðið eftir. Mathöllin er nú staðsett á gamla bíóganginum en þar má finna Pastagerðina,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn