Notið á aðventunni
8. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Á aðventunni gerum við vel við okkur og njótum í mat og drykk með góðum vinum eða annars konar samveru með þeim. Kertaljós, ilmur og fallegir hlutir undir snakk eða sætt eru hluti af því. Svo má ekkigleyma heitu kakói á köldum vetrarkvöldum. Það má njóta notalegra kvöldstunda líka yfir spili eða taka forskot á sæluna og lesa nýútkomna bók. Njótum þessa tíma sem best, hann líður fljótt. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn