Time on my hands - Ásgeir Trausti
8. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Þann 28. október sl. gaf Ásgeir Trausti út plötuna, Time on my hands sem hægt er að finna á öllum helstu streymisveitum. Ásgeir Trausti hefur verið duglegur að gefa út tónlist en hann skaust upp á vinsældalistann fyrir um 10 árum með plötunni sinni Dýrð í Dauðaþögn. Platan Time on my hands er innblásin af ástandi heimsins seinustu ár og er blanda af sjálfsígrundun og tilraunastarfsemi. Texti: Anna Lára Árnadóttir
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn