Hvernig er hægt að hlakka ekki til jólanna?
8. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Leiðari Guðrúnar Ólu Jónsdóttur, ritstjóra Vikunnar Þá er desembermánuður loksins runninn upp og jólin á næsta leiti. Ég er svo heppin að eiga góðar minningar frá jólunum alla tíð og lengi vel átti ég erfitt með að skilja fólk sem sagðist ekki hlakka til jólanna. Þegar ég var barn fundust mér jólin bara svo stutt; aðventukransinn fór jú á borðið fyrsta sunnudag í aðventu en jólatréð var ekki skreytt fyrr en á Þorláksmessu. Ég man að ég fann fyrir ákveðnum tómleika þegar jólaskrautið hafði verið tekið niður. Það var ekki farið að skreyta þá eins snemma og gert er í dag...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn