Hreinsun húðar er mikilvæg
15. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Margir segja að hreinsun húðar sé mikilvægust í umhirðu hennar. Svo mikið er víst að hún skiptir mjög miklu máli, enda er húðin stærsta líffærið sem við eigum að hlúa að. Hreinsa þarf fitu og óhreinindi sem koma frá umhverfinu, eins og mengun, eftir daginn og einnig er gott að nota kornamaska með. Góð hreinsun gerir húðina líka heilbrigðari og fallegri og ekki má gleyma andlitsvatninu sem gefur svo húðinni raka, fer í húðlögin og opnar á virkni seruma og krema. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn