Kjötbollubaka í nesti

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Yfirleitt er það einfaldasta alltaf best og fáir réttir eru betri fulltrúar hins umvefjandi hversdagsleika eins og kjötbollur. Hér má líka sjóða pasta og setja í eldfasta mótið áður en kjötbollurnar, sósa og ostur koma ofan á og allt fer í ofninn. KJÖTBOLLUBAKAfyrir 4 4 msk. ólífuolía500 g nautahakk1 egg100 g parmesanostur, rifinn130 g brauðrasp½ tsk. salt½ tsk. pipar1 tsk. þurrkað oregano Setjið olíuna á pönnu. Vinnið allt hráefnið vel saman og mótið í litlar kjötbollur. Brúnið bollurnar á pönnunni á öllum hliðum við meðalhita og setjið til hliðar. KJÖTBOLLUSÓSA 1 ½...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn