Dásamleg linsubaunasúpa í nestisboxið

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Hér koma saman frábært bragð, og dásamleg næring með detox eiginleikum. LINSUBAUNASÚPAfyrir 6-8 3 msk. ólífuolía1 msk. smjör2 sellerístilkar2 stórar gulrætur4 meðalstórar kartöflur2 hvítlauksgeirar2 tsk. túrmerik2 tsk. cumin2 tsk. engifer1 tsk. paprika1 tsk. kanill200 g rauðar linsubaunir3 kjúklingakraftsteningar1,5 líter heitt vatn4 msk. tómatpúrra250 ml kókosrjómi60 g spínatsalt og svartur pipar Setjið ólífuolíu og smjör í pott og stillið á meðalhita. Skolið sellerí, gulrætur og kartöflur, afhýðið eftir þörfum og skerið í litla teninga. Mýkið grænmetið í pottinum. Pressið hvítlauksgeirana og setjið í pottinn. Setjið lokið á og leyfið grænmetinu að krauma og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn