Borðar hamborgara á öðrum veitingastöðum í hverri viku

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Á fáeinum árum hefur kokkurinn Haukur Már Hauksson svo sannarlega sett mark sitt á veitingahúsasenuna en hann er eigandi Yuzu sem er hamborgarastaður sem innblásinn er af austurlenskri matargerð. Haukur er á forsíðu nýjasta Gesgjafans og í viðtalinu segir hann m.a. að markmiðið sé að gera bestu hamborgara í heimi. Hann segir gróskuna í veitingageiranum vera hvetjandi og samkeppni af hinu góða og þess vegna er hann duglegur að flakka á milli staða og smakka hamborgara á öðrum veitingastöðum – en líka vegna þess að hann elskar hamborgara. Aðspurður hvort að það sé hans...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn