Kombucha kokteill

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Hérna skelltum við í svolítið öðruvísi kokteil þar sem kombucha leikur aðalhlutverkið. KOMBUCHA KOKTEILL1 meðalstórt glas 60 ml gin30 ml beiskur líkjör, t.d. Campari eða Galliano l´Aperitivo, við notuðum Galliano15 ml sítrónusafi, nýkreistur15 ml engifersafi, nýkreisturu.þ.b. 150 ml kombucha, við notuðum Glóaldin Kombucha frá Kombucha Icelandsítrónubörkur, til að skreyta ef villklakar Setjið gin, Galliano, sítrónusafa og engifersafa í blöndunarkönnu með klökum og hrærið vel. Hellið yfir í kokteilglas með klökum og fyllið upp í með kombucha, skreytið með sítrínuberki ef vill.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn