Stökkar kjúklingabaunir með kínóa og sumac-vínagrettu

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMynd/ Rakel RúnStílisti/ Guðný Hrönn Bragðið af sumac-vínagrettunni einkennir þetta salat en kryddið er gert úr þurrkuðum, djúprauðum sumac-berjum sem eiga sér langa sögu í matargerð víða um heim. Kjúklingabaunirnar verða stökkar í ofninum. Dökkt kínóa passar mjög vel í salöt því það er grófara og heldur sér betur með kálinu heldur en það ljósa, þótt bæði virki vel. SUMAC-VÍNAGRETTA1/2 msk. Sumac-krydd frá Kryddhúsinu1/4 bolli hágæða lífræn ólífuolía1/4 lífrænt eplaedik Blandið hráefninu saman. 2 dósir lífrænar kjúklingabaunir1 msk. hágæða olía eftir smekksalt og pipar1 bolli dökkt kínóa1 salathaus frá Vaxa1 rauðlaukur, skorinn fíntlúka fersk mynta, fínt skorin Hitið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn