Plantan – hefðbundið kaffihús með vegan ívafi

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Plantan kaffihús er staðsett á horni Njálsgötu og Barónsstígs, skammt frá Sundhöll Reykjavíkur. Eigendur staðarins, þau Bernódus Óli Einarsson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Júlía Sif Liljudóttir, áttu sér þann draum að opna kaffihús með heimilislegu bakkelsi og góðu kaffi fyrir alla, þar sem allt á boðstólnum væri vegan. Í júlí á þessu ári varð draumurinn að veruleika og hefur strax myndast hverfisstemning á kaffihúsinu líkt og þau vonuðust eftir. Bernódus og Hrafnhildur höfðu gengið með kaffihúsahugmyndina í maganum í smá tíma áður en þau fengu Júlíu í lið með sér, þau höfðu til dæmis...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn