Grænn og vænn drykkur
11. janúar 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir 2 hnefafylli grænkál½ avókadó½ límóna, safi nýkreisturhnefafylli frosinn ananas2 msk. engifer, rifið eða skorið1 msk. kasjúhnetur1 banani, má sleppa Setjið allt hráefnið í blandara ásamt köldu vatni þannig að það fljóti yfir. Maukið þar til allt hefur samlagast vel. Bætið við vatni eftir þörfum þannig að allt blandist vel saman.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn