Bakað blómkál með stökkum kjúklingabaunum, engifer og salthnetum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Bakað blómkál með stökkum kjúklingabaunum, engifer og salthnetumFyrir 4 210 g gróft hnetusmjör180 ml kókosrjómi2 msk. engifer, rifið2 msk. kecap manis (sæt sojasósa)½ tsk. túrmeriku.þ.b. ½ tsk. sjávarsaltsvolítill svartur pipar, nýmalaður1 kg blómkál400 g kjúklingabaunir, skornar í bita2 laukar, skornir í bátakóríander, til að bera fram með ef villhrísgrjón, til að bera fram með ef vill Hitið ofn í 200°C. Setjið hnetusmjör, kókosrjóma, engifer, kecap manis og túrmerik í stóra skál og hrærið saman ásamt salti og pipar. Blandið blómkáli, kjúklingabaunum og lauk saman við. Setjið grænmetið á tvær ofnplötur með bökunarpappír undir. Bakið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn