Chia-grautur með fræjum og mangó
11. janúar 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir CHIA-GRAUTUR MEÐ FRÆJUM OG MANGÓfyrir 4 8 msk. chia-fræ350 ml möndlumjólk1 tsk. vanilludropar1 msk. sólblómafræ1 msk. hörfræ2 msk. þurrkað mangó, skorið í sneiðaru.þ.b. 100 g bláberhunang, til að bera fram með ef vill Setjið chia-fræ, möndlumjólk, vanilludropa og helminginn af fræjunum í skál, blandið saman. Setjið lok eða filmu yfir skálina og kælið yfir nótt. Skammtið graut í skálar, setjið ofan á bláber, mangó og restina af fræjunum. Dreypið hunangi yfir ef vill og berið fram.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn