Sætkartöflukarrí með linsubaunum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Heilkorn er góð uppspretta trefja og steinefna auk annarra vítamína. Auðvelt er að bæta heilkorni inn í mataræðið í formi hýðishrísgrjóna, bauna og heilhveitis. SÆTKARTÖFLUKARRÍ MEÐ LINSUBAUNUMFyrir 4 2 msk. olía1 rauðlaukur, skorinn smátt1 tsk. kumminfræ1 tsk. sinnepsfræ1 msk. karrí100 g linsubaunir1-2 miðlungsstórar sætar kartöflur, afhýddar og skornar í bita500 ml grænmetissoð400 g maukaðir tómatar400 g kjúklingabaunir, soðnaru.þ.b. 1⁄2 tsk. sjávarsaltsmá svartur pipar, nýmalaðurhnefafylli af fersku kórínader, skoriðhreint jógúrt, til að bera fram meðsalat og naan brauð, til að bera fram með ef vill Hitið 2 msk. af olíu á stórri pönnu og stillið á miðlungsháan hita. Steikið laukinn í 1-2...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn