Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Ristað bókhveiti með graskersfræjum og fetaosti

Ristað bókhveiti með graskersfræjum og fetaosti

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir RISTAÐ BÓKHVEITI MEÐ GRASKERSFRÆJUM OG FETAOSTIFyrir 4 Pestó með graskersfræjum og kapers Gerir u.þ.b. 200 ml 50 g graskersfræ, ristuð1 lítill hvítlauksgeiri, saxaður smátt 2 tsk. kapers1 msk. graslaukur, saxaður smátt1 msk. steinselja2 msk. basilíka60 ml límónusafi, nýkreistur4 msk. ólífuolía60 ml vatn1⁄3 tsk. sjávarsalt20 g parmesanostur, rifinn fínt Setjið öll hráefnin saman í matvinnsluvél og maukið þar til allt hefur blandast vel. Bragðbætið með salti. RISTAÐ BÓKHVEITI MEÐ GRASKERFRÆJUM OG FETAOSTI250 g ristað bókhveiti, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka100 g fetaosturpestó með graskersfræjum og kapers1 uppskriftblandað salat, til að bera fram með40 g graskersfræ, ristuð Setjið soðið bókhveiti í stóra skál og blandið...

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna