Bókhveitisalat með tómötum, pestói og stökkum brauðteningum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir BÓKHVEITISALAT MEÐ TÓMÖTUM, PESTÓI OG STÖKKUM BRAUÐTENINGUMFyrir 2-4 150 g bókhveiti, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka150 g tómatar, skornir í bita1 rauð paprika, skorin í bita3-4 msk. grænt pestó1-2 msk. ólífuolíau.þ.b. 1 tsk. sjávarsaltu.þ.b. 1⁄2 tsk. svartur pipar, nýmalaður stökkir brauðteningar, til að bera fram með ef vill Skolið bókhveiti undir köldu vatni og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Þegar það er soðið, setjið þið það yfir í sigti og látið vatnið leka af því. Setjið tómata og papriku í skál, blandið pestói saman við. Setjið bókhveitið í stóra skál og blandið grænmetinu saman við ásamt ólífuolíu. Bragðbætið með salti...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn