Náttborðið fullt af bókum
12. janúar 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Brynhildur Yrsa Valkyrja er meistaranemi í ritlist við Háskóla Íslands og hefur dundað sér við að skrifa sögur og ljóð í mörg ár. Í þrígang hefur hún verið verðlaunuð fyrir ljóð sín í ljóðasamkeppni Hinsegin daga og í ár kemur út hennar fyrsta bók hjá Bókabeitunni sem er saga ætluð börnum á aldrinum 8-12 ára. Brynhildur er lesandi Vikunnar að þessu sinni. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Náttborðið mitt er fullt af bókum en þessa stundina er ég mest að lesa tvær af þeim bókum sem þar liggja. Fyrsta má nefna ljóðbók Gerðar Kristnýjar sem kom út nýverið og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn