Á döfinni

KokteilaskólinnÁ nýju ári mun Kokteilaskólinn hefja göngu sína á ný en í boði eru þrjú námskeið á mismunandi dögum (fram í maí 2023). Kokteilaskólinn er eina kokteilanámskeiðið á Íslandi þar sem hver þátttakandi gerir sína eigin kokteila undir leiðsögn kokteilameistara. Nemendur gera þrjá kokteila, fá tækifæri til að smakka alls konar áfengi og skála í þjóðardrykk Íslendinga. Hægt er að velja um hið Klassíska kokteilnámskeið kokteilskólans, Heimabarþjónn eða 80´s vibe kokteilar. Þetta er fullkomið hópefli og fyrir vinahittinga á nýju ári. Miðasala á tix.is Jørgen Olsen afmælistónleikarEurovision sigurvegarinn Jørgen Olsen mun halda tvenna tónleika á Hótel Grímsborgum í Grímsnesi þann...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn