Brownies-kaka með hvítri mokkasúkkulaðisósu

Umsjón/ Bergþóra Jónsdóttir og Nanna TeitsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMynd/ Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Eins og flestir vita má rekja uppruna brownies til Ameríku. Nafnið brownie var notað í fyrsta sinn,svo vitað sé, á prenti árið 1896 í kennslubókinni Boston Cooking. Þá voru notuð aukaegg og meira afsúkkulaði til að búa til eftirétt sem átti að gefa ríkulegt og gott súkkulaðibragð. Nafnið er talið koma frá litnum af kökunum. Sagt er að brownies-kökur hafi upprunarlega orðið til vegna þess að það gleymdist að setja lyftiefni í deigið. Hér kemur ein frábær uppskrift. BROWNIES-KAKA MEÐ HVÍTRI MOKKASÚKKULAÐISÓSU8-10 bitar 120 g dökkt 70-80 %...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn