Báru sigur úr býtum fyrir Leiðarhöfða

Umsjón/ RitstjórnMyndir frá HJARK HJARK arkitektar, sastudio og Landmótun báru sigur úr býtum á nýliðinni WAF verðlaunahátíð í flokki framtíðarverkefna: samfélagsleg rými (Future Projects: Civic). WAF, The World Architecture Festival er stærsta arkitektaráðstefna í heiminum og var haldin í ár í Lissabon. Hulda Jónsdóttir arkitektog eigandi HJARK arkitektar, Tiago Sá arkitekt og eigandi sastudio ásamt Áslaugu Traustadóttur landslagsarkitekt og meðeiganda Landmótunar tóku við verðlaununum fyrir vinningstillögu þeirra, Leiðarhöfða, áfangastað og útivistarsvæði á Höfn. Leiðarhöfði er vinningstillaga sem upphaflega var unnin fyrir hönnunarsamkeppni á vegum Sveitafélags Hornafjarðar vorið 2021. „Leiðarhöfði er einstakur staður með ríka sögu, lóðin er vinsæll viðkomustaður á náttúruslóð meðfram...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn