Fjögurra osta dýfa með karamelliseruðum lauk
Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir FJÖGURRA OSTA DÝFA MEÐ KARAMELLISERUÐUM LAUK 2 msk. karamelliserað lauk- og hvítlaukschutney (Mrs. Bridges)1 dl majónes1 dl 36% sýrður rjómi1/2 tsk. hvítlauksduft1/2 tsk. svartur pipar3 dl 4 osta blanda3 msk. sýrður rauðlaukur Hitið ofninn í 200°C. Setjið chutney, majónes, sýrðan rjóma, hvítlauksduft, svartan pipar og helminginn af rifnu ostablöndunni í skál og hrærið vel saman. Setjið blönduna í eldfast mót og dreifið afganginum af ostinum ofan á. Síið vökvann frá rauðlauknum og dreifið yfir réttinn. Bakið í um það bil 20 mín. eða þar til osturinn er farinn að brúnast dálítið. Berið...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn