Tímalaus hönnun í nýrri útgáfu

Í byrjun árs kynnti Louis Poulsen skemmtilega nýja útgáfu af AJ lampanum sem var hannaður af Arne Jacobsen árið 1957, nýja útgáfan er garðljósið AJ Garden Bollard. Arne Jacobsen hannaði AJ lampana fyrir SAS Royal Hotel í Kaupmannahöfn á sínum tíma – lampaserían innihélt þá gólflampa, vegglampa og þrjár útgáfur af borðlömpum. Garðljósið er frábær viðbót við þessa klassísku línu. Þetta er sérlega fallegt garðljós sem lýsir niður á við, kúpullinn er málaður hvítur að innan sem tryggir fallega dreifingu á ljósinu. Það er fáanlegt í tveimur stærðum, annars vegar 50,4 cm á hæð og hins vegar 95,4 cm á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn