Nýjir lampar frá Reflections Copenhagen sem fanga augað
15. febrúar 2023
Eftir Guðný Hrönn

Nýjasta viðbótin við Carnival-ljósalínuna frá danska merkinu Reflections Copenhagen eru þessir glæsilegu borðlampar sem koma í tveimur útgáfum, þ.e. Table Lamp no. 1 og Table Lamp no. 2. og eru þeir hannaðir í samstarfi við Design by Us. Carnival-ljósin eru handgerð úr kristal og brasshúðuðu járni. Reflections Copenhagen sérhæfir sig í handgerðum skrautspeglum og kristalsmunum fyrir heimilið. Hönnunin hefur hlotið verðskuldaða athygli hér á landi, Snúran er söluaðili.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn