„Líf okkar snýst um að næra þjóðina fallega“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir og frá framleiðanda Anna Marta og Lovísa Ásgeirsdætur eru eineggja tvíburar og mæður með ástríðu fyrir litríkum mat og heilsu. Bætt mataræði og heilsa er það sem þær brenna fyrir og vilja þær deila með öðrum í gegnum líkamsrækt og framleiðslu á matvöru úr gæðahráefnum. Nýverið settu þær á markað súkkulaðið Hring og tvær nýjar tegundir af pestó. Þær systur eru með það markmið að hjálpa landanum að næra sig fallega eftir að hafa lært inn á eigin líkama í gegnum næringu. „Maður er bara fyrst og fremst að hlusta á sjálfan sig, átta sig á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn