Steiktar kartöflur með polentu og balsamediki

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir STEIKTAR KARTÖFLUR MEÐ POLENTU OG BALSAMEDIKIFyrir 4-6 2 kg kartöflur, t.d. maris piper 1 tsk. salt7 msk. ólífuolía3 msk. polentau.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt2 msk. balsamedik8 hvítlauksgeirar, hafðir í hýðinu en örlítið kramdir 8-10 greinar tímían, lauf tekin af Hitið ofn í 200°C. Setjið kartöflur í stóran pott með vatni og salti, hitið að suðu. Sjóðið í 6-8 mín. Setjið 5 msk. af ólífuolíu í grunnt eldfast mót eða á ofnplötu, setjið inn í ofn. Fatið þarf að vera nægilega stórt fyrir allar kartöflurnar. Hellið vatni frá kartöflum og látið rjúka af þeim í sigtinu í nokkrar mín....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn