Moominbollar með bókstöfum
23. febrúar 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Guðný HrönnMynd frá framleiðenda Moomin-bollarnir hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár en fyrir skömmu komu á markað ný útgáfa af þessum sætu bollum – stafabollar. Fyrst um sinn komu bollar sem saman mynda orðin love og home en síðar meir munu fleiri stafir bætast við línuna. Von bráðar geta því allir Moomin- aðdáendur eignast bolla með sínum upphafsstaf og fallegum teikningum höfundarins og teiknarans Tove Jansson. Nýju bollarnir koma í fallegum pastellitum. Stafabollarnir eru eilítið stærri en þeir klassísku sem svo margir sælkerar safna.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn