Tímasóun að flokka dót sem verður aldrei notað

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er eigandi fyrirtækisins Heima & skipulag sem sérhæfir sig m.a. í því að aðstoða fólk við að koma skipulagi á heimilið. Mínimalískur lífsstíll og skipulag hefur alltaf heillað hana og hefur áhuginn aukist með árunum, sérstaklega eftir að hún eignaðist börn en þá tók hún skipulagið á eigin heimili markvisst í gegn. Fyrir tveimur árum síðan ákvað hún svo að nýta þennan áhuga sinn og þekkingu í að stofna fyrirtæki og einbeita sér að því að aðstoða annað fólk við að skipuleggja sig betur. Hún segir kosti þess að lágmarka áreitið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn