„Hjálpar fólki að finna fé sem það hélt að það ætti ekki til“

Dagbjört Jónsdóttir er lögfræðingur að mennt og starfar sjálfstætt sem ráðgjafi í persónuvernd. Dagbjört brennur einnig fyrir bættri fjármálaheilsu heimila og býður fólki í fjárhagslegt ferðalag með bókinni Fundið fé – Njóttu ferðalagsins. Texti: Valgerður Gréta G. Gröndal - Myndir: Rakel Rún Garðarsdóttir Stuttu fyrir jólin 2022 gaf Dagbjört Jónsdóttir út bókina Fundið Fé – Njóttu ferðalagsins og hefur bókin vakið mikla athygli fyrir nýstárlega nálgun í utanumhaldi á fjármálum heimilisins. Blaðamaður, eins og margt fólk undanfarin misseri, hefur fundið allhressilega fyrir verðbólgunni með hækkun á afborgun lána,hækkaðs matvöruverðs og opinberra gjalda svo eitthvað sé nefnt og fannst því tilvalið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn