„Hannesarholt geymir söguna okkar“

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, sem nú nefnist Hannesarholt, er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, það er meðal fyrstu steinsteyptu húsanna í Reykjavík og þar hefur verið rekið menningarsetur, öllum opið, í nær áratug.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.