Hulda x Dill

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir frá Sunday & White Studio Á dögunum hófst farsælt samstarf keramíklistakonunnar Huldu Katarínu og veitingastaðarins Dill en Gunnar Karl Gíslason eigandi Dill vildi ólmur hefja samstarf, hann leggur mikið upp úr því að bjóða upp á íslenskan mat á íslenskri hönnun. Hvernig kom samstarfið til? „Gunnar Karl Gíslason eigandi Dill hafði samband við mig og spurði hvort ég væri til í að gera mína útfærslu af forréttadiskum. Þá var ég búin að vera að gera allskonar form og setja myndir af þeim inn á Instagram, þar sá hann form sem heillaði hann og ég vann út frá...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn