„Nenni ég að eiga þennan hlut?“

Texti/ Guðný Hrönn Pistill úr 3 tbl. Húsa og híbýla 2023 Það er stór áskorun að halda skipulaginu á heimilinu góðu, sérstaklega í nútímasamfélagi þar sem skilaboðin um að mann vanti hitt og þetta lífsnauðsynlega dynja stöðugt á manni. Freistandi útsölur, tilboð og ómótstæðilegir dílar eru daglegt brauð og áður en maður veit af eru allar skúffur og allir skápar heimilisins fullir, geymslan sömuleiðis yfirfull og önnur rými. Í dag er eiginlega orðið erfiðara að eiga minna heldur en meira. En blessunarlega hefur ákveðin vakning átt sér stað á undanförnum misserum um hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins þar sem markmiðið er m.a. að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn